top of page

Færslur eftir efni: 

Nýlegar færslur: 

Search

Mid-century modern snýr aftur

  • Writer: Stella Vestmann
    Stella Vestmann
  • Jun 7, 2015
  • 1 min read

Fyrir nokkrum árum síðan fór Mid-century modern stíllinn að gera aftur vart við sig og vinsældirnar jukust sérstaklega í kjölfar Mad Men þáttanna, enda sérstaklega vel stíliseraðir þættir. Góð birtingarmynd þessarar þróunar hér á landi er upprisa tekk húsgagna og gífurlegar vinsældir Eams stólanna. Helstu einkenni stílsins er áherslan á einföld form, djörf mynstur, sterkir litir, náttúruleg efni og mikil tenging hýbíla og náttúru. Þetta er ákaflega fallegur stíll og skemmtilegur. Sérstaklega finnst mér gaman að sjá hvernig hann hefur blandast við strauma og tísku í dag. Tekkið og dökkur viður er kærkomin andlitslyfting inn í hið alsráðandi skandinavíska hvíta heimili.

Ikea hefur til að mynda komið með nokkrar línur undanfarin misseri sem hafa sterka tilvísun í stílinn (t.d. eins og sjá má á neðstu myndinni).

cc0189caab21677dd30ff3e8311e392e.jpg

5476255ceeb891f6678bacfae4e4d48d.jpg

47730e67bcc5ca4b444046a09de31860.jpg

6f757215f69de3ed21fc6efdd2d9c4ff.jpg
c83399f4a339d376159baf8d20ca1329.jpg


 
 
 

© 2023 by Closet Confidential. Proudly created with Wix.com

  • b-facebook
  • Twitter Round
  • Instagram Black Round
bottom of page