Bing & Grondahl veggplattar
- Stella Vestmann
- Jul 16, 2015
- 1 min read
Gömlu góðu mæðradags- og jólaplattarnir frá Bing & Grondahl eru í uppáhaldi hjá mér þessa dagana. Gaman að geta haft þá til skrauts þegar þeir eru ekki í notkun, en kippa þeim svo niður og hafa með sem undir-, hliðar- eða forréttadiska í matarboðum.

Þessir eru á vegg inni í eldhúsi hjá mér.
Fallegast finnst mér að hafa plattana í mismunandi stærðum og óreglulega raðað á vegginn. Ég er með einn platta sem er ljósari og með meiri gráum tón í, einhverra hluta vegna verður meira líf í þessu þannig.

Þessar myndir eru frá síðustu jólum:


Hér eru nokkrar útgáfur af veggplöttum sem ég gæti hugsað mér.



