top of page

Færslur eftir efni: 

Nýlegar færslur: 

Search

Gamalt leður

  • Writer: Stella Vestmann
    Stella Vestmann
  • Jul 30, 2015
  • 1 min read

Brúnn, veðraður leðurstóll er alltaf klassískur og gengur upp í ýmsu samhengi. Herbergið þarf ekki að vera þakið dökkum panel og sekkjapíputónlist á grammafóninum svo hann njóti sín. Þetta er hrátt og náttúrulegt lúkk sem gaman er að leika sér með, hvort sem stíliserað er með Industrial áhrifum eða jafnvel í rómantískara umhverfi.

Hér fyrir neðan er stóll sem ég á, reyndar á ég tvo svona. Þeir eru ótrúlega þægilegir og notalegir. Ég læt fylgja með nokkrar myndir af svipuðum stólum í mismunandi samhengi. Alltaf jafn flottir alveg sama í hvaða stíl þeir eru settir.


 
 
 

© 2023 by Closet Confidential. Proudly created with Wix.com

  • b-facebook
  • Twitter Round
  • Instagram Black Round
bottom of page