top of page

Færslur eftir efni: 

Nýlegar færslur: 

Search

Jean d'Arc Living

  • Writer: Stella Vestmann
    Stella Vestmann
  • Sep 2, 2015
  • 1 min read

Fyrir þá sem heillast af frönskum og skandinavískum sveitastíl þá mæli ég hiklaust með blaðinu Jean d'Arc Living. Lengi vel fékkst það ekki hérna heima en nú selja m.a. Epal og Eymundsson blaðið. Það er vísu fokdýrt að mínu mati en fallegt er það. Tímaritið selur fáar auglýsingar í blaðið og því er auðvitað meira efni í blaðinu (útskýrir mögulega hátt verð). Blaðið er fullt af fallegum heimilum, uppskriftum og hugmyndum sem eru þess virði að skoða!


 
 
 

© 2023 by Closet Confidential. Proudly created with Wix.com

  • b-facebook
  • Twitter Round
  • Instagram Black Round
bottom of page