top of page

Færslur eftir efni: 

Nýlegar færslur: 

Search

Kjölinn inn

  • Writer: Stella Vestmann
    Stella Vestmann
  • Feb 17, 2017
  • 1 min read

Bækur gefa mikla hlýju á hverju heimili en það eru ótal leiðir til að leyfa þeim að njóta sín. Ég hef oft raðað þeim eftir lit sem er alltaf jafn skemmtilegt og ýtir undir litagleðina. En það er hins vegar ein aðferð sem mér finnst ansi áhugaverð og kemur skemmtilega út. Jú, kjölinn inn! Yfirbragðið verður rólegra og gefur mildari tóna. Það er ekki eins og maður sé alltaf að rífa niður bók úr hillunum sínum, enda oft lesnar bækur, svo þó þetta sé kannski ekki eins praktískt og Dewey þá efast ég um að maður þurfi að eyða heilu dögunum í að finna það sem maður vill. Sjáið bara hvað þetta er fallegt.


 
 
 

© 2023 by Closet Confidential. Proudly created with Wix.com

  • b-facebook
  • Twitter Round
  • Instagram Black Round
bottom of page