top of page
Húsgögn og heimili
Nýlegar færslur:
Færslur eftir efni:


Hamam handklæði, ekki bara falleg heldur praktísk!
Hvað er betra en þegar fallegir hlutir eru súper praktískir? Það er svo sannarlega ekki alltaf gefið! Ég er því algjörlega hugfangin af...


Málverk á röngunni
Ég er greinilega öll á röngunni þessa dagana og held bara afram að dásama öfugsnúna hluti. En hver segir að maður þurfi að hafa allt eins...


Blogg sem vert er að skoða
Babes in Boyland er ein af mínum uppáhalds blogg- og instagram síðum, fallega hrá og draumkend stemning. Ljósmyndinar eru eins og úr...


Kjölinn inn
Bækur gefa mikla hlýju á hverju heimili en það eru ótal leiðir til að leyfa þeim að njóta sín. Ég hef oft raðað þeim eftir lit sem er...


Ekki gleyma hurðum og körmum!
Hvítur verður oftast fyrir valinu hjá fólki þegar á að mála heima, enda þægilegur og hlutlaus litur. Veggir, loft, listar og karmar, allt...

Gamall línskápur
Eins og margir þekkja þá voru línsskápar, svipaðir þessum, ansi algengir á íslenskum heimilum hér áður fyrr. Misjafnir að gæðum og...


Kinfolk
Kinfolk er "slow lifestyle" tímarit sem leggur áherslu á einföldun, að slaka á í dagsins önn, upplifa samfélagið í kringum sig og njóta...


Jean d'Arc Living
Fyrir þá sem heillast af frönskum og skandinavískum sveitastíl þá mæli ég hiklaust með blaðinu Jean d'Arc Living. Lengi vel fékkst það...

Hvítt borðstofuborð
Þetta hvíta borð finnst mér afar fallegt. Létt yfir því, gamaldags og rómantískt. Ég setti eldhússtólana okkar við það sem eru dekkri og...

Tíu ára vinnuferli lokið...
Þennan skenk er ég búin að eiga lengi, gott ef ekki tíu ár, en aldrei verið með nægilegt pláss fyrir hann né vitað almennilega hvernig ég...
bottom of page