top of page
Húsgögn og heimili
Nýlegar færslur:
Færslur eftir efni:

Silfur hafsins... og heimilisins
Það er fátt sem ætti betur við hér á landi en sjálft fiskibeinamynstrið (herringbone). Mynstur beint frá sjálfu silfri hafsins!...


Tekk er töff
Tekkið er svo sannarlega töff. Bæði í útliti og gæðum. Ég tengi það gjarnan við Bond bíómyndir og Mad Men þættina góðu. Þetta var...


Gamlir munir í barnaherbergi
Eins og fram kom hér áður, þá vil ég gjarnan nota gömul húsgögn í barnaherbergjum. Það er ákaflega fallegt að skreyta með gömlum...


Gömul kommóða í barnaherbergi
Gömul húsgögn fara ákaflega vel í barnaherbergjum. Það gefur frá sér einhverja hlýju og þau þola eitt og annað. Maður þarf nefnilega ekki...


Rúmgafl
Mér fannst okkur sárlega vanta höfuðgafl og því ákváðum við að prófa að gera hann sjálf. Það eru til óteljandi mörg kennslumyndbönd á...


Gömul kommóða verður ný
Þessi kommóða var í ansi slöppu ástandi þegar við fundum hana. Hún var rispuð og það vantaði á hana fætur. Hún er sértök að því leytinu...


Hvítmáluð kommóða
Ég elska gömul húsgögn og sérstaklega ef það eru skemmtileg smáatriði á þeim eins og t.d. höldurnar á þessari kommóðu. Mig vantaði stóra...


Mid-century modern snýr aftur
Fyrir nokkrum árum síðan fór Mid-century modern stíllinn að gera aftur vart við sig og vinsældirnar jukust sérstaklega í kjölfar Mad Men...


Tekk snyrtiborð
Þetta fína snyrtiborð fundum við í ansi slöppu ásigkomulagi. Það var hvítmálað, rispað og með plast höldum. Fyrst áttuðum við okkur ekki...


Gylltir skermar
Það er eitthvað ákaflega fallegt við lýsinguna sem kemur af því að hafa skerma gyllta að innan. Birtan verður mild og mjúk, nánast eins...
bottom of page