top of page
Húsgögn og heimili
Nýlegar færslur:
Færslur eftir efni:

Tekk 112
Í þetta sinn langar mig að segja ykkur frá ákaflega krefjandi en skemmtilegu verkefni sem við unnum fyrir skemmstu. Ég vil taka það strax...


Gömul portret málverk
Ég ELSKA gömul og helst smá veðruð málverk. Sérstaklega portret málverk. Ég á aðeins eitt (....eins og er), en vil helst vera með heilan...

Bara bar
Bar er ekki bara bar. Hver man ekki eftir því í lok áttunda áratugarins og byrjun þess níunda þegar það þótti afar móðins og greifalegt...


Gamalt leður
Brúnn, veðraður leðurstóll er alltaf klassískur og gengur upp í ýmsu samhengi. Herbergið þarf ekki að vera þakið dökkum panel og...

Stundum pússað, stundum málað
Eftir miklar vangaveltur um hvað ætti að gera við þessa kommóðu ákvað ég að mála hana bara hvíta. Hún stóð lengi í íbúðinni og mátaði...


Danskt hvítagull
Einu sinni fyrir langa löngu, árið sautjánhundruðogsúrkál (1775), var Den Kongelige Porcelænsfabrik stofnuð fyrir tilstuðlan dönsku...

Undir yfirborðinu...
Stundum tekur maður áhættu og vonast eftir því að undir þykkri ljótri málningu leynist gæða gripur eins og þessi. Þessi var blá og rispuð...


Bing & Grondahl veggplattar
Gömlu góðu mæðradags- og jólaplattarnir frá Bing & Grondahl eru í uppáhaldi hjá mér þessa dagana. Gaman að geta haft þá til skrauts þegar...


Nýtt úr bílskúrnum
Hérna má sjá nýjustu afurðina úr bílskúrnum. Ég var að velta því fyrir mér að mála hana fyrst, en hefði fundist það illa farið með...

Bloggið á Facebook
Fyrir þá sem vilja fylgjast með blogginu á Facebook þá er hægt að "líka" við hana hér. Ég set tilkynningu inn á síðuna þegar það kemur ný...
bottom of page